Nýr & spennandi

Hnoss er nýr og spennandi veitingastaður staðsettur á fyrstu hæð í Hörpu, tónleika- og ráðstefnuhúsi.


Á Hnoss geturðu verið viss um þú fáir ferska og bragðgóða rétti, eldaða af framúrskarandi kokkum okkar og fáir gaumgæfilega þjónustu með brosi! Við erum stolt af árstíðabundnum og grænmætis matseðli okkar ásamt ferskum íslenskum fiski og kjöti. Við hlökkum til að sjá þig!